Stöðvarhús virkjunarinnar er staðsett neðanjarðar og því má segja að aðkoma stöðvarinnar sé um leið inngangur inn í heilt fjall. Við mótun stoðveggjanna var þess vegna leitast eftir að draga fram þá upplifun sem felur í sér að hverfa inn …
Fréttir
1. verðlaun í samanburðarkeppni um nýja viðbyggingu við Grunnskóla Húnaþings vestra
Ný viðbygging og útisundlaung opnuð við Sundhöll Reykjavíkur
Eru arkitektar frumkvöðlar?
Gæðakerfi í skapandi greinum
VA Arkitektar hlutu fyrstu verðlaun um nýtt skipulag Landmannalaugasvæðis
Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti og á Vesturgötu valin bestu farfuglaheimili í heimi árið 2014
Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti og Farfuglaheimilið á Vesturgötu hlutu á dögunum viðurkenningu alþjóðasamtaka Farfuglaheimila fyrir að hafa verið valin bestu Farfuglaheimili í heimi árið 2014. Það eru gestir heimilanna sem bókuðu þjónustu sína gegnum bókunarvél samtakanna sem standa fyrir valinu. …