News

New extension and outdoor swimming pool opened at the Reykjavik Swimming Hall

A new addition and outdoor swimming pool has been opened at the Reykjavik Swimming Hall.. VA Architects was awarded first prize in an open architectural competition and was commissioned for the design and design management og the project. .

Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg er ein af þekktari byggingum landsins …

Are Architects innovators?

heba1-125x125Við hvert nýtt verkefni sem arkitekt tekur að sér þarf hann að setja sig í ný spor. Vega og meta verkefnið út frá nýjum forsendum, nýju umhverfi, nýjum verkkaupa, jafnvel nýrri starfsemi.

Skilgreining á frumkvöðli er sá sem kynnir til …

Quality assurance systems in the creative industries

breidnefur-e1441037360458-125x125„Ef þú gerir alltaf það sama og þú alltaf gerir, muntu alltaf fá það sem þú alltaf fékkst.“
Albert Einstein
„Rökrétti maðurinn aðlagar sig að heiminum, en sá órökrétti er óþreytandi við að reyna að laga heiminn að sér. Þannig …

VA Architects awarded first prize for a master plan for the Landmannalaugar area

Namskvisl-sm-0VA Arkitektar og Landmótun ásamt Erni Þór Halldórsyni hlutu fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtt skipulag Landmannalaugasvæðis. Í umsögn dómnefndar segir að tillagan feli í sér róttækar hugmyndir um endurheimt landgæða í Laugum. “Um sterka og djarfa skipulagshugmynd er að …

Loft Hostel in Bankastraeti selected as the best hostel in the world in 2014

hostel-125x125Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti og Farfuglaheimilið á Vesturgötu hlutu á dögunum viðurkenningu alþjóðasamtaka Farfuglaheimila fyrir að hafa verið valin bestu Farfuglaheimili í heimi árið 2014. Það eru gestir heimilanna sem bókuðu þjónustu sína gegnum bókunarvél samtakanna sem standa fyrir valinu. …

Breeam

breeambreeamUmhverfismál hafa ávallt skipað stóran sess í nálgun VA á sinni hönnun hvort sem viðkemur húsbyggingum eða skipulagi. Nú hefur Vinnustofa Arkitekta tekið eitt skref í viðbót í þessari hugsjón og öðlast réttindi til umhverfisvottunar skv. BREEAM International New Construction. …