1. verðlaun í samanburðarkeppni um nýja viðbyggingu við Grunnskóla Húnaþings vestra

Tillaga VA arkitekta hlaut 1. verðlaun í samanburðarkeppni um nýja viðbyggingu við Grunnskóla Húnaþings vestra.  Það er okkur mikið tillhlökkunarefni að samstarfa með aðstandendum grunnskólans á komandi mánuðum.