2020 - Hallgerðargata 7
Stuðlaborg við Hallgerðargötu 7 er fjörgurra til sjö hæða fjölbýlishús með 77 íbúðum. Bygginging stendur á Kirkjusandsreitnum með útsýni yfir sundin til norðurs og Laugardalin til suðurs. Ásýnd hússins miðar að því skapa margbreytilega og spennandi götumynd. Hönnun hússins er samstarfsverkefni VA arkitekta og dönsku arkitektastofunni Schmidt/Hammer/Lassen.

