Schools and education

2021 - Húnaþing Vestra elementary school

There is a new extension to the older elementary school building 1212 m2, and houses extra public classrooms, dining room, school libraries, free time, management and music school.
The new building is located north of the existing school building and stretches from the west up the country to the east. The view from the schools and the town remains intact and townscape that exclude up with the river and the Church.
The new building on the west goes out and forms a sheltered and sunny area at the main entrance of the school. Since the building attached to shore up the hillside to the east also formed sheltered space outside the east.
Building retrieves its form and proportions of the existing school building and the environment. Use the same slope of the roof and the building is broken up with axes in units of record proportions and rhythm older buildings. The roof is shaped so that it goes less to the south and forms in open spaces with increased headroom and light. Aces, which run across and far through a building, connect older and newer parts of the school and create a good flow between all spaces. Visual dice must also follow these axes between different parts of the school, as well as to the plot.


2020-2019 - Dalskóli í Úlfarsárdal

Game- and the primary school in Úlfarsárdalur is one part of a larger project, Center of Education, culture and sports in Úlfarsárdalur. The kindergarten, which is 819 m2, was the first phase and was taken into use at the end of August 2016 and then for the first time used for primary school students. The second phase is a primary school and a leisure center, total 6582 m2, was taken into use in the autumn 2019.
The school building at the bottom of Úlfarsárdalur is in good connection with the adjacent residential area. On the ground floor of the school is the entrance and classrooms of the older departments of the kindergarten and the younger students of the school. In between, the leisure center and the teachers' work facilities are intertwined. The dining room and kitchen are on the ground floor, the nearest cultural center were opened at the beginning of the year 2020. On the upper floor of the school are offices and staff facilities, workshop and science room as well as entrances and classrooms for older students. There are social facilities for teenagers and a music school in good connection with the hall of the cultural center.
Photography Gunnar Sverrisson.


2019 - Preschool Álfaborg

Preschool Álfaborg a new three departments kindergarten located in Reykholti, Biskupstungum. The design of the building was a key focus in designing vibrant setting for diverse preschool under one roof. The building is simple but ambitious in appearance and fits well with the local community and strengthens. Good interplay between preschool and buildings are secured and visual connections between them. Building and kindergarten weights fits well with the needs of children and their scale and encourages them in their daily work and play. Much importance is placed on innivist preschool, daylight and noise is good and choice of materials both warm and colorful. The building is well located and a good relationship with the local community.

Preschool is 560 m2 and was put into operation in October 2019.

Photographs Ivar Sæland and Helena Björgvinsdóttir


2016 - Dalskóli primary school

1. course at Dalskóli in Úlfarsárdalur 820 m2 preschool but the total project is 16000 m2 with a primary school, cultural center, swimming pool and sports facilities..


2015 - Þelamerkurskóli primary school

An addition and rennovation to the existing school building í Hörgárdalur, along with new municipal offices..


2013 - Sæmundarskóli, grunnskóli í Reykjavík

Sæmundarskóli is designed by the method "design down" as closely positioned with authorities,is, notendum og arkitektum í gegnum allt hönnunarferlið. The school is located in Grafarholt. The goal of VA Architects was to design for maximum future adaptability.. Visibility was also of importance where daylight is allowed to enter all spaces of the building..

Skólinn er 6500 m2 in size, og hann var tekin í notkun 2013.


2012 - Naustaskóli á Akureyri

Grunnskólinn í Naustahverfi á Akureyri er hannaður út frá hugmyndafræði um opinn skóla. Gert er ráð fyrir að skólabyggingin verði miðstöð umhverfisins með góð tengsl við umhverfi og íbúa. Byggingin er skipulögð sem sjálfstæðar einingar sem umlykja miðlægt fjölnotarými. Gott flæði er frá einingunum inn í miðrýmið. Áhersla er lögð á fjölbreytileika í rýmismyndun og gott flæði á milli inni og úti. Naustaskóli var tekin í notkun í áföngum 2008-2012. Hann er 6200 m2 að grunnfleti.


2010 - Manor Park leik- og grunnskóli í Aberdeen Skotlandi

Manor Park grunnskólinn er nýr 3850 m2 skólabygging staðsett á lóð eldri skóla í norð-vestur hluta Aberdeenborgar. Byggingarefni er límtré og timbureiningar.

Við Hönnun byggingarinnar var lögð áhersla á að sem flest rými nytu dagsbirtar. Gluggar í augnahæð snúa í norður, en ofanljós hleypa sólarljósi úr suðri inn í ganga og kennslustofur.

Kennslustofur eru aðskilin með opnalegum veggjum, og mynda klasa um breið gangrými þar sem kennsla fer einning fram.

Manor Park School er hannaður út frá sjónarmiðum sjálfbærni, og hefur fengið hæstu einkunn samkvæmt BREEAM staðli.

Verkið var unnið undir merkjum Designa Arkitektar. Samstarfsaðilar voru, Á Stofunni Arkitektar, Stúdío Strik, Aedas og NDVR í Glasgow.

Skólinn var tekin í notkun 2010.


2010 - Cults framhaldsskóli í Aberdeen Skotlandi

Framhaldsskólinn í Cults er nýr 18744 m2 skóli staðsettur í suð-vestur hluta Aberdeenborgar. Verkið innifelur einnig almenningssundlaug, íþróttahús og lögreglustöð. Byggingarefni er forsteyptar einingar.

Hönnun byggingarinnar tekur mið að umhverfi og staðháttum. Hún opnar sig til suðurs þar sem útsýni er yfir Deeárdal og Caringormhálöndin í fjarska. áhersla er lögð á að umferðarými fái næga dagsbirtu, og séu flölbreytt og opin.

Cults Academy er hannaður út frá sjónarmiðum sjálfbærni, og hefur fengið hæstu einkunn samkvæmt BREEAM staðli.

Verkið var unnið undir merkjum Designa Arkitektar. Samstarfsaðilar voru, Á Stofunni Arkitektar, Stúdío Strik, Aedas og NDVR í Glasgow.

Skólinn var tekin í notkun 2010.


2009 - Heathryburn leik- og grunnskóli i Aberdeen Skotlandi

Heathryburn grunnskólinn er nýr 3516 m2 skólabygging staðsett í norð-vestur hluta Aberdeenborgar. Byggingarefni er límtré og timbureiningar.

Við Hönnun byggingarinnar var lögð áhersla á að sem flest rými nytu dagsbirtar. Gluggar í augnahæð snúa í norður, en ofanljós hleypa sólarljósi úr suðri inn í ganga og kennslustofur.

Kennslustofur eru aðskilin með opnalegum veggjum, og mynda klasa um breið gangrými þar sem kennsla fer einning fram.

Heathryburn School er hannaður út frá sjónarmiðum sjálfbærni, og hefur fengið hæstu einkunn samkvæmt BREEAM staðli.

Skólinn var tekin í notkun 2009.


2007 - Skálhotlsskóli

Nýr skóli í Skálholti var fyrst hannaður hjá MVA, Teiknistofu Manfreðs Vilhjálmssonar, í samvinnu við Þorvald S. Þorvaldsson. Byggingu hans var lokið 1971. Hönnun viðbótar við núverandi byggingar var hafin hjá VA arkitektum 2007. Sú vinna er í bið.


2005 - Ingunnarskóli í Grafarholti

Ingunnarskóli er opinn 5800 m2 grunnskóli sem er hannaður í náinni samvinnu milli skólayfirvalda, nemenda og hönnuða. Samstarfsaðili VA Arkitekta í hönnunarferlinu var Bruce Jilk. Skólinn var tekin í notkun 2005. Metnaður verksins var að hanna fjölbreytt fjölnotarými þar sem börn geta numið, leikið og styrkt félagsleg tengsl.

Ljósmyndari Christopher Lund


2005 - Fjölbrautaskóli Snæfellinga á Grundafirði

Fjölbrautaskóli Snæfellinga er hannaður með hugmyndafræði opinna kennslurýma að leiðarljósi. Skólabyggingin samanstendur af þyrpingu húskroppa sem tengjast með umferðarými. Áhersla er lögð á fjölbreytileika kennslurýma, þannig að nemendur og kennarar geta valið milli ólíkra rýma hvað stærð, birtu og hljóðvist snertir.

Skólinn er 2280 m2 in size, og hann var tekin í notkun 2005


2003 - Valsársskóli Svalbarðstrandarhreppi