Allir eigendur VA Arkitekta taka virkan þátt í stjórnun verkefna og fyrirtækisins. Rekstri félagsins er stýrt af þriggja manna rekstrarstjórn. Núverandi meðlimir rekstrarstjórnar eru Karl Magnús Karlsson sem er formaður stjórnar, Helena Björgvinsdóttir sem er ritari, og Indro Candi sem er framkvæmdastjóri.
Sigþrúður Hrönn Friðriksdóttir er skrifstofustjóri VA og öryggistrúnaðarmaður.