VA Arkitektar hlutu fyrstu verðlaun um nýtt skipulag Landmannalaugasvæðis

Namskvisl-sm-0VA Arkitektar og Landmótun ásamt Erni Þór Halldórsyni hlutu fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtt skipulag Landmannalaugasvæðis. Í umsögn dómnefndar segir að tillagan feli í sér róttækar hugmyndir um endurheimt landgæða í Laugum. “Um sterka og djarfa skipulagshugmynd er að ræða sem getur myndað góðan grunn fyrir áframhaldandi skipulagsvinnu á svæðinu.”