VA Arkitektar hafa tekið að sér umsjón með verkum Gunnars S. Óskarssonar arkitekts. Gunnar hefur starfað við fagið síðan 1965 er hann var enn í námi og á afar farsælan feril að baki frá því að hann lauk námi 1971. …
Fréttir
Búrfellsstöð II tilnefnd til steinsteypuverðlauna 2019
Búrfellsstöð II – Stoðveggur úr vistvænni steypu
Sumarið 2018 gangsetti Landsvirkjun nýja vatnsaflsstöð, sem ber heitið Búrfellsstöð II. Stöðin var reist neðanjarðar, í Sámstaðaklifi, rúmum tveimur kílómetrum frá Búrfellsstöð sem hefur verið í rekstri í fimmtíu ár. Með hlýnun jarðar …
1. verðlaun í samanburðarkeppni um nýja viðbyggingu við Grunnskóla Húnaþings vestra
Ný viðbygging og útisundlaung opnuð við Sundhöll Reykjavíkur
Eru arkitektar frumkvöðlar?
Gæðakerfi í skapandi greinum
VA Arkitektar hlutu fyrstu verðlaun um nýtt skipulag Landmannalaugasvæðis
Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti og á Vesturgötu valin bestu farfuglaheimili í heimi árið 2014
Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti og Farfuglaheimilið á Vesturgötu hlutu á dögunum viðurkenningu alþjóðasamtaka Farfuglaheimila fyrir að hafa verið valin bestu Farfuglaheimili í heimi árið 2014. Það eru gestir heimilanna sem bókuðu þjónustu sína gegnum bókunarvél samtakanna sem standa fyrir valinu. …