Skipulag

2015-2019 - Deiliskipulag Úlfarsárdal

2001 hlaut tillaga VA Arkitekta og Björn Ólafs fyrstu verðlaun um samkeppni um skipulag nýrrar byggðar í suðurhlíðum úlfarárdals. Síðan þá hafa VA Arkitektar unnið að þróun deiliskipulags fyrir þetta svæði í áföngum.


2014-2017 - Hverfisskipulag Breiðholt

VA Arkitektar vinna að gerð hverfisskipulags fyrir seljahverfi, efra- og neðra breiðholt.


2004 - Deiliskipulag Borgarnesi


2003-2005 - Deiliskipulag Mýrargötu

Árið 2003 hlaut tillaga VA Arkitekta og Björn Ólafs fyrstu verðlaun í samkeppni um rammaskipulag mýrargötu og slippasvæðis í Reykjavík.