VA Arkitektar hafa loks fengið ISO 9001 vottun á gæðakerfi sínu, sem staðfestir að fyrirtækið uppfyllir alþjóðlega staðla um gæðastjórnun. Þetta er mikilvægur áfangi fyrir VA Arkitekta, sem hefur unnið hörðum höndum að því að bæta ferla sína og tryggja …
Fréttir
VA arkitektum falin umsjón með verkum Gunnars S. Óskarssonar
VA Arkitektar hafa tekið að sér umsjón með verkum Gunnars S. Óskarssonar arkitekts. Gunnar hefur starfað við fagið síðan 1965 er hann var enn í námi og á afar farsælan feril að baki frá því að hann lauk námi 1971. …
Búrfellsstöð II tilnefnd til steinsteypuverðlauna 2019
Búrfellsstöð II – Stoðveggur úr vistvænni steypu
Sumarið 2018 gangsetti Landsvirkjun nýja vatnsaflsstöð, sem ber heitið Búrfellsstöð II. Stöðin var reist neðanjarðar, í Sámstaðaklifi, rúmum tveimur kílómetrum frá Búrfellsstöð sem hefur verið í rekstri í fimmtíu ár. Með hlýnun jarðar …