VA arkitektar fá ISO 9001 vottun á gæðakerfi sínu

VA Arkitektar hafa loks fengið ISO 9001 vottun á gæðakerfi sínu, sem staðfestir að fyrirtækið uppfyllir alþjóðlega staðla um gæðastjórnun. Þetta er mikilvægur áfangi fyrir VA Arkitekta, sem hefur unnið hörðum höndum að því að bæta ferla sína og tryggja …

VA arkitektum falin umsjón með verkum Gunnars S. Óskarssonar

VA Arkitektar hafa tekið að sér umsjón með verkum Gunnars S. Óskarssonar arkitekts. Gunnar hefur starfað við fagið síðan 1965 er hann var enn í námi og á afar farsælan feril að baki frá því að hann lauk námi 1971. …

Búrfellsstöð II tilnefnd til steinsteypuverðlauna 2019

Búrfellsstöð II – Stoðveggur úr vistvænni steypu

Sumarið 2018 gangsetti Landsvirkjun nýja vatnsaflsstöð, sem ber heitið Búrfellsstöð II. Stöðin var reist neðanjarðar, í Sámstaðaklifi, rúmum tveimur kílómetrum frá Búrfellsstöð sem hefur verið í rekstri í fimmtíu ár. Með hlýnun jarðar …

Ný viðbygging og útisundlaung opnuð við Sundhöll Reykjavíkur

Ný viðbygging og útilaugasvæði hefur verið opnuð við Sundhöll Reykjavíkur. VA Arkitektar hlaut fyrstu verðlaun í opinni samkeppni um hönnun hússins og annaðist í kjölfarið alla útfærslu þess og hönnunarstjórn.

Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg er ein af þekktari byggingum landsins …

Eru arkitektar frumkvöðlar?

heba1-125x125Við hvert nýtt verkefni sem arkitekt tekur að sér þarf hann að setja sig í ný spor.  Vega og meta verkefnið út frá nýjum forsendum, nýju umhverfi, nýjum verkkaupa, jafnvel nýrri starfsemi.

Skilgreining á frumkvöðli er sá sem kynnir til …

Gæðakerfi í skapandi greinum

breidnefur-e1441037360458-125x125„Ef þú gerir alltaf það sama og þú alltaf gerir, muntu alltaf fá það sem þú alltaf fékkst.“
Albert Einstein
„Rökrétti maðurinn aðlagar sig að heiminum, en sá órökrétti er óþreytandi við að reyna að laga heiminn að sér. Þannig veltur …

VA Arkitektar hlutu fyrstu verðlaun um nýtt skipulag Landmannalaugasvæðis

Namskvisl-sm-0VA Arkitektar og Landmótun ásamt Erni Þór Halldórsyni hlutu fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtt skipulag Landmannalaugasvæðis. Í umsögn dómnefndar segir að tillagan feli í sér róttækar hugmyndir um endurheimt landgæða í Laugum. “Um sterka og djarfa skipulagshugmynd er að …