Íbúðarhús við Frostaþing 6
-Viðurkenning Kópavogsbæjar fyrir frágang húss og lóðar, 2015
Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti 7
-Viðurkenning alþjóðasamtaka farfuglaheimila fyrir að vera besta farfuglaheimili í heimi 2014.
Íbúðarhús við Kálfaströnd, Mývatnsveit
– Tilnefning til Mies van der Rohe verðlauna, 2014
Sundlaug á Hofsósi (í samstarfi við Basalt Arkitekta)
– Tilnefning fyrir hönd Íslands til Mies van der Rohe verðlauna, 2010
– Menningarverðlaun DV 2011
Bláa Lónið, Lækningalind
– Íslensk samtímahönnun – sýning á Listahátið 2009
– Byggingarlistaverðlaun Íslands 2007
– Norrænu lýsingarverðlaunin, 2006
– Tilnefning fyrir hönd Íslands til Mies van der Rohe verðlauna, 2006
– Menningarverðlaun DV, 2005
Bláa Lónið, Heilsulind
– Tilnefning fyrir hönd Íslands til Norrænu lýsingarverðlaunanna, 2002
– Tilnefning fyrir hönd Íslands til Mies van der Rohe verðlauna, 2000
– Verðlaun Ferðamálaráðs, 2000
– Umhverfisverðlaun Reykjaness, 2000
– Boðið á ELEC 2002, París 2002
– Menningarverðlaun DV, 1999
Hekla í Reykjanesbæ
– Umhverfisverðlaun Reykjaness, 2001
Ísafjarðarkirkja
– Menningarverðlaun DV, 1996
Vitatorg
– Valið fyrir Íslands hönd til kynningar á “Habitat”, Ráðstefnu SÞ í Istanbul, 1996
– Tilnefning til verðlauna “Nordisk Blikkenslagermester Forbund”, 1994
Sláturfélag Suðurlands
– Tilnefning til verðlauna “Nordisk Blikkenslagermester Forbund”, 1989
Epal
– Menningarverðlaun DV, 1988
Seljahlíð, dvalarheimili
– Valið fyrir hönd AÍ á sýningu arkitektafélaga Norðurlanda í Helsinki, 1987
– Valið fyrir hönd AÍ á samnorræna sýningu “Tendenser í nordisk arkitektur”, 1986
– Menningarverðlaun DV, 1987
Suðurgata 33, íbúðarhús
– Valið fyrir hönd AÍ á samnorræna sýningu “Tendenser í nordisk arkitektur”, 1986
Kirkjugarðshús í Hafnarfirði
– Menningarverðlaun DV ásamt Þorvaldi S. Þorvaldssyni, 1980